Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Jólabingó- bakstur
Hæ hæ kæru foreldrar
Þann 20. nóvember n.k. ætlar yngriflokkaráð að halda jólabingó sem er aðallega hugsað til að fjármagna rútuferðirnar, en jafnframt er markmiðið að gera eitthvað skemmtilegt saman og njóta þess að tilheyra KA. Bingóið að hefst kl 14:00 20. nóv í Naustaskóla. Glæsilegir vinningar í boði t.d hótelgisting, matargjafir og -körfur og margt fleira.
Við í 5 fl kk eigum að koma með eitthvað sem er EKKI sætt ss kleinur, heita rétti, smurbrauð, kex og osta ofl. Við viljum endilega fá sem flesta til að taka þátt og þið megið commenta hér fyrir neðan í athugasemdir hvað þið getið komið með (fyrir lok 16. nóv).
Svo megið þið mæta með veitingarnar í Naustaskóla sunnudaginn 20. nóvember klukka 12.30
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA