Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Íslandsmótiđ hefst ađ nýju eftir hlé!
Viđ minnum á ađ ţegar drengirnir eiga leik eiga ţeir ekki ađ ćfa ađ morgni leikdags.
Á ţriđjudag spila A2 og B2 gegn Hvöt/Kormáki á KA-vellinum kl. 17 og 17:50 og samkvćmt venju er mćting 30 mínútum fyrir leik.
Hjá A2 mćta: Hilmar (m), Ágúst, Erik, Kári Hólm, Birgir Valur, Tómas, Baldur, Einar Ari, Bjartur Skúla og Mikael. Hjá B2 mćta: Atli KA (m), Steinar Kári, Jósep, Egill Heiđar, Jósep, Óttar, Jón Vilberg, Einar Árni, Eyţór, Bjartur Páll
Á miđvikudaginn leika A1 og B1 gegn Fjarđabyggđ kl. 17 og 17:50 á KA-vellinum. Mćting 30 mínútum fyrir leik. Hjá A1 mćta: Arnór Ísak (m), Egill Gauti, Atli Snćr, Óli Einars, Ragnar Hólm, Viktor Smári, Ţorvaldur Dađi, Máni Freyr, Bruno, Sveinn. Hjá B1 mćta: Jón Ţorri (m), Birnir Vagn, Einar I, Gabríel, Gunnar Sölvi, Kári G, Örvar Ernir, Alex, Örn
Á miđvikudaginn leika einnig A3 og B3 gegn Ţór á Ţórsvellinum kl.17 og 17:50. Hjá A3 mćta Grímur (m), Agnar Forberg, Atli Rúnar, Tristan Ingi, Gunnar Berg, Haraldur Bolli, Trausti Gabríel, Einar Bjarni, Aron Vikar og Arnór Brim. Hjá B3 mćta: Bjarki (m), Finnur Björn, Gunnlaugur, Alexander Leví, Baldvin Kári, Óliver, Sćvaldur, Leonardo, Hafţór, Breki, Danni og Friđfinnur.
Látiđ vita ef einhver hefur gleymst!
Kveđja, ţjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA