Íslandsmót - liđ og leikir

Heil og sćl 

Á miđvikudaginn hefst Íslandsmótiđ hjá 5.fl. 

Hér ađ neđan eru ţjálfarar búnir ađ púsla saman 9 liđum en međ eftirfarandi fyrirvörum: 

  • KA er skráđ međ 9 liđ í mótiđ í sumar og eins og stađan er núna eru 75 strákar ađ ćfa. Reynslan segir ađ ţađ muni fjölga á ćfingum í upphafi júní. Ţví geta liđaskipanir tekiđ breytingum međ nýjum iđkendum. 
  • Eins og sjá má á liđunum hér ađ neđan ţá eru ekki öll liđin fullmönnuđ svona í fyrstu umferđ og munu leikmenn verđa bođađir milli liđa ţar sem leikmenn vantar, ţannig geta liđin tekiđ breytingum.  
  • Liđin níu eru skráđ í 5 riđla (A, B, C, AE2 og BE2). Er rennt ađeins blint í sjóinn međ styrkleika sumra riđlanna og m.t.t. ţess ađ leikir verđi á jafnfćrnisgrundvelli geta liđsskipanin hér ađ neđan tekiđ breytingum. 
  • Framfarir, leyfi og meiđsli geta kallađ á breytingar á liđum til lengri og eđa skemmri tíma. 

Á miđvikudaginn verđa 3 leikir. Leikirnir áttu upphaflega ađ vera 8 hjá 9 liđum en vegna innra skipulags hjá Ţór fćrast leikirnir viđ nágranna okkar inn í nćstu helgi - líklega fyrir/um hádegi á sunnudaginn. 

Liđin sem spila á miđvikudaginn eru:

C1 vs C3 kl. 15:10 á KA-velli
A1 vs Kormáki/Hvöt kl. 16:00 á KA-velli
B1 vs Kormáki/Hvöt kl. 16:50 á KA-velli

Leikmenn mćta 40 min fyrir leik. 

Leikir flokksins á heimasíđu KSÍ - sjá líka hlekki í liđsheitum hvers liđs. 

Fyrsti "útileikurinn" er 8. júní á Norđfirđi. Annars munu útileikirnir spilast á Norđfirđi, Egilsstöđum, Hvammstanga, Sauđárkróki, Dalvík, Húsavík og í 603. Ekki fara öll liđ á alla stađi. 

A1 (smelliđ á hlekkinn til ađ sjá leiki) (Heitir KA í A liđa keppni í E-riđli)
Guđmundur Óli Ólason
Björgvin Máni Bjarnason
Elvar Freyr Jónsson
Björn Orri Ţórleifsson
Sindri Sigurđarson
Garđar Gísli Ţórisson
Haraldur Máni Óskarsson
Hákon Atli Ađalsteinsson
Sigurđur Brynjar Ţórisson
 
A2 (Heitir KA2 í A liđa keppni í E-riđli)
Oddgeir Ísaksson
Aron Orri Alfređsson
Ernir Elí Ellertsson
Heiđmar Örn Sigmarsson
Mikael Aron Jóhannsson
Eysteinn Ísidór Ólafsson
Ísak Óli Eggertsson
Valur Örn Ellertsson
Dagur Smári Sigvaldason
Bárđur Hólmgeirsson
 
A3-E2 (Heitir KA3 í A liđa keppni í E2-riđli)
Breki Gunnarsson
Elvar Snćr Erlendsson
Gabríel Freyr Björnsson
Gunnar Valur Magnússon
Ísak Svavarsson
Óskar Páll Valsson
Jóhann Gunnar Finnsson
Victor Örn Gćrdbo Garđarsson
Kristján Elí Jónasson
 
B1 (Heitir KA í B liđa keppni í E-riđli)
Ingi Hrannar Pálmason
Alans
Gísli Már Ţórđarson
Hákon Orri Hauksson
Viktor Sigurđarson
Marinó Ţorri Hauksson
Mikael Leon Markússon
 
B2 (Heitir KA2 í B liđa keppni í E-riđli)
Rajko
Ari Valur Atlason
Breki Hólm Baldursson
Eyţór Logi Ásmundsson
Hermann Örn Geirsson
Jón Haukur Skjóld. Ţorsteinsson
Jónas Supachai Stefánsson
 
B3-E2 (Heitir KA3 í B liđa keppni í E2-riđli)
Ingólfur Arnar Gíslason
Jón Óli Birgisson
Víđir Guđjónsson
Skarphéđinn Ívar Einarsson
Bjarki Hólm Heiđdísar. Freysson
Daníel Bent Ţórisson
Elías Bjarnar Baldursson
Gabríel Ómar Logason
Tómas Guđnason
Trausti
Ívar Barkarson
Steinţór
Hjalti Valsson
 
C1 (Heitir KA í C liđa keppni í E-riđli)
Jóhannes Geir Gestsson
Bjarki Jóhannsson
Gabríel Arnar Guđnason
Ísak Páll Pálsson
Marinó Bjarni Magnason
Snćbjörn Ţórđarson
Ţorsteinn Andri
 
C2 (Heitir KA2 í C liđa keppni í E-riđli)
Alex Máni Sveinsson
Birgir Orri Ásgrímsson
Alexander Skarp
Ćvar Valbj.
Ţórsteinn Atli Ragnarsson
Sigurđur Ring
Tristan Máni
 
C3 (Heitir KA3 í C liđa keppni í E-riđli)
Vilhjálmur Sigurđsson
Jökull Benóný Ragnarsson
Krister Máni Ívarsson
Kristófer Gunnar Birgisson
Lúkas Ólafur Kárason
Róbert Einarsson
Tjörvi Leó Helgason
Vignir Otri Elvarsson
 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is