Íslandsmót á þriðjudaginn - ferðir austur og vestur! Uppfært 10.08.

Eins og alþjóð veit þá rúllar Íslandsmótið aftur af stað á þriðjudaginn og þá eiga strákarnir átta leiki; 5 lið fara austur (3 á Norðfjörð og 2 í Fellabæ), 2 lið fara vestur á Hvammstanga og eitt lið spilar á KA vellinum. Stefnt er að því að fara með langferðabílum í leikina vestur og austur og hugmyndir upp um að fara með tveimur langferðabílum austur. Foreldraráð kynnir þetta fyrirkomulag betur um og eftir helgi, þ.m.t. tímasetningar.

Leikirnir sem um ræðir þriðjudaginn 11. ágúst eru:

    17:00 5. flokkur karla C-lið E Norðfjarðarvöllur Fjarðabyggð/Leiknir KA    
    17:00 5. flokkur karla C-lið E Fellavöllur Höttur KA 2    
    17:00 5. flokkur karla A-lið E Norðfjarðarvöllur Fjarðabyggð/Leiknir KA    
    17:50 5. flokkur karla B-lið E Fellavöllur Höttur KA 2    
    17:50 5. flokkur karla B-lið E Norðfjarðarvöllur Fjarðabyggð/Leiknir KA    
    17:00 5. flokkur karla A-lið E2 Hvammstangavöllur Kormákur/Hvöt KA 3    
    17:50 5. flokkur karla B-lið E2 KA-völlur KA 4 KF/Dalvík    
    17:50 5. flokkur karla B-lið E2 Hvammstangavöllur Kormákur/Hvöt KA 3    

 

Eftirfarandi eru hóparnir sem fara í leikina á þriðjudaginn með þeim fyrirvara að lið geta breyst og leikmenn geta færst á milli ef þurfa þykir vegna fjarveru og sumarleyfa leikmanna. Viljum við biðja foreldra og forráðamenn um að setja í comment hér að neðan ef einhverjir drengir eru fjarverandi á þriðjudaginn. Takk takk

A lið - E-riðill - fer á Norðfjörð vs. Fjarðarbyggð/Leikni
Grímur
Ágúst Óli
Baldur
Einar Ing.
Halli
Kári Gauta
Kári Hólm
Tómas
Birgir Valur
 
B1 lið - E-riðill - fer á Norðfjörð vs. Fjarðarbyggð/Leikni
Einar Ari
Alex
Bjartur Skúla
Gunnar Berg
Hreinn
Mikael G.
Eric
Jósep
Atli Rúnar
 
B2 lið - E-riðill (KA2) fer í Fellabæ vs. Hetti
Gummi
Aron Orri
Björgvin Máni
Garðar
Hákon
Ísak Óli
Sigurður
Mikael Aron
 
C1 lið - E-riðill - fer á Norðfjörð vs. Fjarðarbyggð/Leikni
Haukur
Auðunn
Bjartur Páll
Danni
Eyþór
Jón Kj.
Óttar
Steinar
Einar Árni
 
C2 lið - E-riðill (KA2) - fer í Fellabæ vs. Hetti
Atli Þór
Aðalbjörn
Björn
Gunnar Breki
Gunnlaugur G.
Jónas?
Ólafur Pétur
Örn
 
A-lið - E2-riðill (KA3) - fer á Hvammstanga vs. Kormákur/Hvöt
Oddgeir
Dagur Smári
Ernir Elí
Eysteinn
Gabríel
Heiðmar
Óskar Páll
Valur Örn
Mikki
 
B1 lið - E2-riðill (KA3) - fer á Hvammstanga vs. Kormákur/Hvöt
Ævar
Biggi
Fiffi
Hjálmar
Leo?
Siggi Ring?
Styrbjörn?
Tristan
 
B2 lið - E2-riðill (KA4) - keppir á KA velli vs. KF/Dalvík
Ingi
Rajko
Breki?
Dagur
Elvar?
Gunnar Valur
Ísak 
Kristján Elí
Orri?
Þórsteinn
Victor

 

mbk

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is