Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Íslandsmót á þriðjudaginn - ferðir austur og vestur! Uppfært 10.08.
Eins og alþjóð veit þá rúllar Íslandsmótið aftur af stað á þriðjudaginn og þá eiga strákarnir átta leiki; 5 lið fara austur (3 á Norðfjörð og 2 í Fellabæ), 2 lið fara vestur á Hvammstanga og eitt lið spilar á KA vellinum. Stefnt er að því að fara með langferðabílum í leikina vestur og austur og hugmyndir upp um að fara með tveimur langferðabílum austur. Foreldraráð kynnir þetta fyrirkomulag betur um og eftir helgi, þ.m.t. tímasetningar.
Leikirnir sem um ræðir þriðjudaginn 11. ágúst eru:
17:00 | 5. flokkur karla C-lið E | Norðfjarðarvöllur | Fjarðabyggð/Leiknir | KA | ||||
17:00 | 5. flokkur karla C-lið E | Fellavöllur | Höttur | KA 2 | ||||
17:00 | 5. flokkur karla A-lið E | Norðfjarðarvöllur | Fjarðabyggð/Leiknir | KA | ||||
17:50 | 5. flokkur karla B-lið E | Fellavöllur | Höttur | KA 2 | ||||
17:50 | 5. flokkur karla B-lið E | Norðfjarðarvöllur | Fjarðabyggð/Leiknir | KA | ||||
17:00 | 5. flokkur karla A-lið E2 | Hvammstangavöllur | Kormákur/Hvöt | KA 3 | ||||
17:50 | 5. flokkur karla B-lið E2 | KA-völlur | KA 4 | KF/Dalvík | ||||
17:50 | 5. flokkur karla B-lið E2 | Hvammstangavöllur | Kormákur/Hvöt | KA 3 |
Eftirfarandi eru hóparnir sem fara í leikina á þriðjudaginn með þeim fyrirvara að lið geta breyst og leikmenn geta færst á milli ef þurfa þykir vegna fjarveru og sumarleyfa leikmanna. Viljum við biðja foreldra og forráðamenn um að setja í comment hér að neðan ef einhverjir drengir eru fjarverandi á þriðjudaginn. Takk takk
A lið - E-riðill - fer á Norðfjörð vs. Fjarðarbyggð/Leikni |
Grímur |
Ágúst Óli |
Baldur |
Einar Ing. |
Halli |
Kári Gauta |
Kári Hólm |
Tómas |
Birgir Valur |
B1 lið - E-riðill - fer á Norðfjörð vs. Fjarðarbyggð/Leikni |
Einar Ari |
Alex |
Bjartur Skúla |
Gunnar Berg |
Hreinn |
Mikael G. |
Eric |
Jósep |
Atli Rúnar |
B2 lið - E-riðill (KA2) fer í Fellabæ vs. Hetti |
Gummi |
Aron Orri |
Björgvin Máni |
Garðar |
Hákon |
Ísak Óli |
Sigurður |
Mikael Aron |
C1 lið - E-riðill - fer á Norðfjörð vs. Fjarðarbyggð/Leikni |
Haukur |
Auðunn |
Bjartur Páll |
Danni |
Eyþór |
Jón Kj. |
Óttar |
Steinar |
Einar Árni |
C2 lið - E-riðill (KA2) - fer í Fellabæ vs. Hetti |
Atli Þór |
Aðalbjörn |
Björn |
Gunnar Breki |
Gunnlaugur G. |
Jónas? |
Ólafur Pétur |
Örn |
A-lið - E2-riðill (KA3) - fer á Hvammstanga vs. Kormákur/Hvöt |
Oddgeir |
Dagur Smári |
Ernir Elí |
Eysteinn |
Gabríel |
Heiðmar |
Óskar Páll |
Valur Örn |
Mikki |
B1 lið - E2-riðill (KA3) - fer á Hvammstanga vs. Kormákur/Hvöt |
Ævar |
Biggi |
Fiffi |
Hjálmar |
Leo? |
Siggi Ring? |
Styrbjörn? |
Tristan |
B2 lið - E2-riðill (KA4) - keppir á KA velli vs. KF/Dalvík |
Ingi |
Rajko |
Breki? |
Dagur |
Elvar? |
Gunnar Valur |
Ísak |
Kristján Elí |
Orri? |
Þórsteinn |
Victor |
mbk
Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA