Horft saman á bikarúrslitin í FA-cup

4. og 5. flokkur drengja ćtla ađ horfa saman á úrslitaleikinn í enska bikarnum í Keiluhöllinni. 

Mćting er kl. 15:45 í Keiluhöllina međ 700 kr. Innifaliđ í ţví er ađ horfa á leikinn, hamborgari og gos. Leikurinn er búinn rétt fyrir kl. 18:00.

Leikurinn er Arsenal gegn Hull City en allt getur gerst í bikarnum eins og sást í fyrra ţegar a Wigan vann Man City í úrslitaleik.

Sala í Arsenalskólann verđur einnig á svćđinu sem og á www.ka-sport.is/arsenal. Verđ í skólann er 23.000 kr og fá strákarnir sem skrá sig 3.000 kr inn á reikning flokksins sem fer upp í ferđakostnađ í sumar. 

Einnig minnum viđ á ađ ef ţiđ fáiđ einhvern einstakling utan KA til ađ skrá sig í skólann ţá fáiđ ţiđ 5000 kr ađ auki upp í ferđakostnađ. Ţađ er ţví hćgt ađ fá góđan ferđasjóđ međ ađ fá einhverja ćttingja eđa vini utan KA til ađ koma í skólann.  



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is