Óskilamunir í KA -HEIMKOMA 22.30 & SÆKJA Í HAMAR

Það er töluvert að óskilamunum í KA heimilinu.  Það er líka búið að fara með það sem ekki komst með í fyrri rútuna, eitthvað að dýnum og fleiru.

Endilega kíkið hvort eitthvað tilheyri ykkur :)

___________________________________

 

Öll KA lið nema A-liðið eru væntanleg heim klukkan hálf ellefu í kvöld. Á heimleið voru rútuferðir í samfloti með Þórsurum og ákveðið að rútan skili af sér við Hamar svo foreldrar sækja þangað þar sem aðgengi er betra þar en við KA heimilið.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is