Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Óskilamunir í KA -HEIMKOMA 22.30 & SÆKJA Í HAMAR
24.01.2016
Það er töluvert að óskilamunum í KA heimilinu. Það er líka búið að fara með það sem ekki komst með í fyrri rútuna, eitthvað að dýnum og fleiru.
Endilega kíkið hvort eitthvað tilheyri ykkur :)
___________________________________
Öll KA lið nema A-liðið eru væntanleg heim klukkan hálf ellefu í kvöld. Á heimleið voru rútuferðir í samfloti með Þórsurum og ákveðið að rútan skili af sér við Hamar svo foreldrar sækja þangað þar sem aðgengi er betra þar en við KA heimilið.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA