Gleđilegt sumar og nćstu ćfingar

Á morgun, Sumardaginn fyrsta verđur engin fótboltaćfing en viđ skorum á drengina til ađ fara út og njóta veđurblíđunnar í leik og fjöri, s.s. sippa, brennó, snúsnú og eđa kíló međ foreldrum og systkinum.

Ćfinginn á laugardaginn verđur á KA-vellinum kl. 12:00-13:00 (v/frjálsíţróttamóts í Boganum)

Ţökkum annars fyrir veturinn, fögnum og segjum gleđilegt sumar!

kv. Ţjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is