GÁTLISTI - LIÐSSTJÓRAR & BAKSTUR - KOOOOOMA SVO... :)

Hæhó!
Jæja, nú styttist í mótið en það vantar enn upp á bæði bakstur og liðsstjóra. Okkur langar að biðja foreldra að hjálpast að við að græja hvort tveggja :)
Bakstursupplýsingar í comment og hér koma upplýsingar um þá sem hafa boðið sig fram sem liðsstjóra, en það vantar enn fjóra til viðbótar:

 

A lið:
VANTAR
VANTAR

C1 lið:
Óli pabbi Eysteins
VANTAR

C2 lið:
Ási pabbi Eyþórs
Geir pabbi Hemma

D lið:
Jón pabbi Gabríels
Jónas pabbi Kristjáns Elís

E lið:
Begga mamma Bjarka
VANTAR

F lið:
Heiðdís mamma Bjarka Hólm
Guðný mamma Ingólfs
Helgi pabbi Tjörva

 

- Gott væri að fá að heyra ef einhverjir koma ekki með okkur í rútunni aðra eða báðar leiðir.

- Þeir sem hafa gefið sig fram sem liðsstjóra mættu gjarnan setja inn símanúmerin sín

- Klára greiðslur, þeir sem hafa ekki fengið uppl um inneign græja það þegar það kemur

- Aðstoða strákana við að græja sig skv gátlista her að neðan

- Óþarfi að nesta drengina fyrir suðurferð eins og áður kom fram, foreldrarráð græjar það

 

GÁTLISTINN:

Afþreying ef menn vilja - bækur, spil, tónlist í eyru eða annað til að dunda við
Símar eru þó á bannlista eins og áður (takkasímar leyfilegir ef einhverjir vilja taka slíkt)

Klæðnaður - félagsgalli, buxur, nærföt, náttföt, sokkar og útiföt (jakki/yfirhöfn, vetlingar og húfa)

Keppnisútbúnaður - keppnissokkar, stuttbuxur, legghlífar, takkaskór og vatnsbrúsi

Annar útbúnaður - dýna eða vindsæng (ef brakar í vindsæng þá teppi með), handklæði og sundföt í sundpoka, sæng/svefnpoki og koddi, tannbursti og tannkrem

Allur búnaður skal vera vel merktur með nafni, síma og félagi (hver einstök flík)
Allur farangur skal vera í einni tösku, ekki í plastpokum
Raftæki eru á eigin ábyrgð
Engar fótboltamyndir
Sælgæti og gos bannað

OG SVO ER ÞAÐ AUÐVITAÐ GÓÐA SKAPIÐ! :)

 

Kveðjur frá foreldraráði


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is