Fyrsta ćfing eftir jólafrí á KA gervigrasinu...

Gleđilegt ár og ţökkkum ţađ liđna!

Fyrsta ćfingin eftir jólafrí verđur ţriđjudaginn 6. janúar á KA gervigrasinu (ATH just this once!) kl.17-18 sökum ţess ađ Boginn er upptekinn ţann dag. Sjáum í veđurkortunum hćgan andvara, heiđskýrt og +12 C en bendum leikmönnum á ađ vera klćddir eftir veđri ţennan dag milli kl. 17-18. Ćfingar verđa svo í framhaldinu í Boganum venju samkvćmt.
Kv. Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is