Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Fyrsta ćfing eftir jólafrí á KA gervigrasinu...
04.01.2015
Gleđilegt ár og ţökkkum ţađ liđna!
Fyrsta ćfingin eftir jólafrí verđur ţriđjudaginn 6. janúar á KA gervigrasinu (ATH just this once!) kl.17-18 sökum ţess ađ Boginn er upptekinn ţann dag. Sjáum í veđurkortunum hćgan andvara, heiđskýrt og +12 C en bendum leikmönnum á ađ vera klćddir eftir veđri ţennan dag milli kl. 17-18. Ćfingar verđa svo í framhaldinu í Boganum venju samkvćmt.
Kv. Ţjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA