Fundur vegna N1 móts međ foreldrum !

Ţađ verđur haldin fundur miđvikudaginn 18. júní kl 18:00 í KA heimilinu fyrir foreldra vegna N1 mótsins. Skipuleggjendur mótsins munu fara yfir vakta fyrirkomulag og annađ sem snýr ađ okkur á mótinu.

Á fundinum mun liggja fyrir skráninga blađ yfir vaktir sem fólk skráir sig á. 

Mikilvćgt er ađ allavega eitt foreldri hvers stráks mćti.

 

kv Foreldraráđ



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is