Frí hjá Booztbarmótsförum og lenging á ćfingartíma

Eftir frábćra og mjög erfiđa helgi hjá strákunum ćtlum viđ ţjálfararnir ađ gefa ţeim sem fóru á mótiđ frí frá ćfingum ţriđjudaginn 23. janúar.

Fyrir hina verđur ćfing kl. 17:00 í Boganum. Frá og međ fimmtudeginum nćsta munum viđ svo lengja ćfingartímann okkar um 15 mín og ćfum ţví frá 16:00-17:15 og 17:00-18:15

Kv.
Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is