Foreldrafundur þriðjudaginn 5.maí!

Sæl veriði

Þriðjudaginn 5. maí verður foreldrafundur kl.21 í KA-heimilinu. Fulltrúar úr yngriflokkaráði munu fara yfir breytt fyrirkomulag á N1-mótinu í sumar.

Einnig verður farið yfir mótamál sumarsins!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is