Foreldrafundur og Facebook :)

Minni a fundinn i kvold kl 20, allir sð mæta! :)

 

Á mánudaginn næsta 13.júní verða foreldraráð og þjálfarar með foreldrafund fyrir foreldra og forráðamenn drengjanna í 5.flokki. Fundurinn hefst klukkan 20 og verður haldinn í speglasal KA heimilisins (gengið inn til hægri úr forstofu). Á fundinum verður farið yfir starf sumarsins og fyrirkomulag N1 mótsins - fundurinn ætti ekki að taka langa stund og langar okkur að minna á mikilvægi þess að allir drengir hafi einhvern á staðnum fyrir sína hönd!

Einnig langar okkur að benda á Facebook síðu flokksins, en hún er hugsuð sem upplýsingasíða og góður vettvangur til umræðna eða hvers sem er, en hún er eingöngu ætluð foreldrum. Endilega bætið ykkur í hópinn!

https://www.facebook.com/groups/1793602587536317/?fref=ts

 

 

Sjáumst á mánudag! :)



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is