Foreldrafundur í kvöld, mánudag kl. 20:00

Í kvöld (mánudaginn 19. október) kl. 20:00 verđur foreldrafundur 5. flokks í KA-heimilinu. 

Fyrir utan gamanmál verđa ţetta hefđbundin haustforeldrafundarstörf, s.s. frambođsrćđur til foreldraráđs, kynning frá ţjálfurum á starfinu og upplegginu auk opinna fyrirspurna til ţjálfara.

Gott ađ allir leikmenn eigi fulltrúa á fundinum.

Fjölmennum og sjáumst í kvöld

mbk, ţjálfarar 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is