FORELDRAFUNDUR FIMMTUDAGINN 7.JANUAR

Sælir foreldrar og gleðilegt árið!
Nú styttist í Landsbankamót Breiðabliks sem verður haldið eftir tæpar þrjár vikur í borginni, 21.-24. janúar nk - og ekki seinna vænna en að skella á einum fundi með foreldrum eða öðrum fulltrúum drengjanna!

KA HEIMILIÐ
FIMMTUDAG 7.JANÚAR
KLUKKAN 20

Hlökkum til að sjá ykkur öll
mbk. Foreldraráð

Frá þjálfurum: Fyrsta æfing eftir jólafrí verður fimmtudaginn 7. janúar kl. 17:00. Boginn er lokaður á þriðjudaginn. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is