Foreldrafundur á morgun þriðjudaginn 23. maí kl:20:30

Sælir foreldrar

Á morgun þriðjudaginn 23. maí ætlum við að halda foreldrafund í KA-heimilinu kl 20:30.

Mót sumarsins verða rædd

Sjáum sem flesta

Bestu kveðjur

Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is