Foreldrafundur á morgun fimmtudag kl 21:15

Hæ hæ foreldrar
Þar sem Ísland er að keppa sinn fyrsta leik á HM á morgun kl:19:45 þá ætlum við að hittast upp í KA á fundi beint eftir leik;) Fundurinn hefst því kl 21;15 en ekki 20;30:)

Áfram Ísland



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is