Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafótbolti og framfarir
13.12.2013
Viđ byrjum kl 12:00 á laugardaginn.
Viđ ţjálfarnir vorum ánćgđir međ strákanna í leikjunum gegn Ţór. Ţrjú liđ höfđu betur af sex liđum ţannig ađ liđin eru svipuđ sem stendur. Viđ erum ţó frekar ađ spá í frammistöđu strákanna og hvort ţeir séu ađ taka framförum frekar en í stök úrslit. Ađ okkar mati ţá sjáum viđ bćtingu á milli leikja hjá mörgum strákum sem er ánćgjulegt.
Núna er jólafríiđ ađ skella á og verđa ţá ekki ćfingar í 3 vikur. Ţađ er frábćr tími til ćfa sig aukalega á sparkvöllum og KA-grasinu á međan ađstćđur og veđur leyfir.
Sjáumst endurnćrđir laugardaginn 4. janúar í Boganum!
kv. Alli, Atli og Milo
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA