Foreldrafótbolti og framfarir

Viđ byrjum kl 12:00 á laugardaginn.

Viđ ţjálfarnir vorum ánćgđir međ strákanna í leikjunum gegn Ţór. Ţrjú liđ höfđu betur af sex liđum ţannig ađ liđin eru svipuđ sem stendur. Viđ erum ţó frekar ađ spá í frammistöđu strákanna og hvort ţeir séu ađ taka framförum frekar en í stök úrslit. Ađ okkar mati ţá sjáum viđ bćtingu á milli leikja hjá mörgum strákum sem er ánćgjulegt.

Núna er jólafríiđ ađ skella á og verđa ţá ekki ćfingar í 3 vikur. Ţađ er frábćr tími til ćfa sig aukalega á sparkvöllum og KA-grasinu á međan ađstćđur og veđur leyfir. 

Sjáumst endurnćrđir laugardaginn 4. janúar í Boganum!

kv. Alli, Atli og Milo



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is