Fjáröflun WC-pappír

Í bođi er ađ kaupa klósettpappír frá Papco, ţetta er WC lúxus pappír, 36 rúllur í pakka og seljum viđ hann á 3900 krónur. Strákarnir fá 1100 kr af hverri seldri pakkningu sem er svo eyrnamerkt ţeim inná reikningum.


Fyrirkomulagiđ er ţannig ađ hćgt er ađ ná í pappírinn í Papco, Austursíđu 2, alla virka daga á opnunartíma ţeirra. Taka má pappír ađ vild og ţau hjá Papco eru međ lista yfir iđkendur og skrá ţau niđur fyrir hvern er tekiđ og hve mikiđ. Viđkomandi leggur svo upphćđina inn á reikning eldra árs (skýring: nafn drengs, WC pappír) og gjaldkeri okkar sér um ađ gera upp viđ Papco hver mánađarmót.

Mikilvćgt ađ muna ađ setja nafn drengs og wc-pappír í skýringu og senda kvittun á blinda@internet.is

Reikningur: 0162-05-260357
Kt. 490101-2330 

Kv. Foreldraráđ



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is