Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ferđ A1 og B1 austur
Strákarnir leggja af stađ á sunnudaginn kl 12:00. Ţeir byrja á ađ spila viđ Fjarđarbyggđ á Fáskrúđsfirđi, leikurinn er kl 17:00. Gist verđur í félagmiđstöđinni Nýung á Egilsstöđum. Strákarnir eiga síđan leik kl 17:00 á mánudag viđ Hött (ţjálfararnir reyndu allt sem ţeir gátu til ađ breyta tímanum en ţeir stóđu fastir á sínu).
Viđ sjáum um morgunmat, hádegismat á mánudegi, kvöldmat. Á sunnudagskvöldinu verđur borđađ á Fáskrúđsfirđi eftir leik. Á mánudegi verđur borđađ á Subway áđur en ţađ verđur lagt af stađ heim. Fyrir rútuferđina austur og eitthvađ á milli mála biđjum viđ ykkur um ađ nesta strákana vel.
Morgunmatur: Súrmjólk og cheerios.
Hádegismatur: samloka, Hleđsla, ávöxtur.
Liđsstjórar:
A1 Einar (pabbi Óla) s:699-2306
B1 Sonja (mamma Örvars) S.865-9866
Gátlisti:
- sćng og koddi (svefnpoki)
- lak
- tannbursti og tannkrem
- sundföt
- handklćđi
- takkaskór
- stuttbuxur (KA, ef á)
- gulir sokkar ( til skiptanna)
- legghlífar
- brúsa
- föt til skiptanna
- útiföt (hafa föt eftir veđri, verđa eitthvađ úti og labba á milli stađa)
- ATH! símar, ipod, ipad, leikjtölvur o.s.frv. eru ekki leyfđ í ferđinni og ekki nammi og gosdrykkir!
- strákarnir mega endilega taka međ sér einhver spil
- bók eđa eitthvađ til ađ lesa fyrir svefninn
- ţeir ţurfa ekki ađ taka međ sér neinn vasapening
Ţađ eru dýnur á stađnum, en gott vćri ef einhverjir gćtu tekiđ međ sér ţví samkvćmt forstöđumanni eru ekki nógu margar dýnur.
kostnađur á strák er 13500 kr og skal leggja inn á reikning eldra árs: 0162-05-260398 kt: 490101-2330
senda stađfestingu á jone@arcticm.is og MUNA ađ setja nafn stráks í skýringu /tilvísun.
Ţeir sem ćtla ađ nýta sér fjáröflunarpening ţurfa ađ hafa samband viđ gjaldkera eldra árs jone@arcticm.is
Viđ munum svo koma međ upplýsingar um heimkomu á mánudag hér á síđunni.
kv Foreldraráđ
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA