Kosning fyrir Olís-mótið á Selfossi

Sælir foreldrar

Á foreldrafundinum var ræddur sá möguleiki á að fara með strákana á Olís-mótið á Selfossi sem er haldið helgina 7-9 ágúst.
Við viljum athuga hver áhuginn er á því að fara og viljum því biðja ykkur um að svara könnuninni sem er í hlekknum hér fyrir neðan.

http://fotbolti.ka-sport.is/5-fl-karla/moya/formbuilder/index/index/kosning-fyrir-olis-motid-a-selfossi

Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is