Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Kosning fyrir Olís-mótið á Selfossi
25.03.2015
Sælir foreldrar
Á foreldrafundinum var ræddur sá möguleiki á að fara með strákana á Olís-mótið á Selfossi sem er haldið helgina 7-9 ágúst.
Við viljum athuga hver áhuginn er á því að fara og viljum því biðja ykkur um að svara könnuninni sem er í hlekknum hér fyrir neðan.
Foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA