Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Boost-bar mótiđ í Rvk
05.01.2017
Sćlir foreldrar
Nú er skráningu fyrir Boost-bar mótinu lokiđ og eru 59 drengir skráđir. Fariđ verđur á fimmtudeginum 19. jan og komiđ heim aftur á sunnudeginum 22. jan. Spilađ er frá föstudagsmorgni og fram á sunnudag. Mótsgjald eru 25.000 krónur á haus og er innifaliđ í ţví:
- Rúta til og frá Reykjavík
- Gisting í ţrjár nćtur í Reykjavík
- Matur á BK- kjúkling, tvćr máltíđir
- Nesti alla ferđina
- Morgunmatur
- Matur á leiđinni suđur og á leiđinni heim
- Ísferđ
- Bíóferđ
- Sundferđir
- Glađningur frá mótshöldurum
- Boost og ávextir frá mótshöldurum
Viđ verđum međ 6 liđ á mótinu og verđa liđin tilkynnt á foreldrarfundi í nćstu viku (nánar auglýst síđar). Viđ ţurfum ađ borga stađfestingargjald á laugardaginn ţannig ţiđ foreldrar ţurfiđ ađ hafa snör handtök og leggja ţessar 25.000 krónur inn í síđasta lagi á morgun. Leggist inn á rnr:0162-05-260324 og kt: 490101-2330
MUNA AĐ SETJA NAFN DRENGS Í SKÝRINGU!!!!!
Ţađ eru einhverjir drengir sem áttu inni inneign hjá okkur vegna söfnunar á N1 mótinu (eldra ár) og vegna sölu fyrir Orkumótiđ (yngra ár) og erum viđ búin ađ láta ţá foreldra vita:)
Hér fyrir neđan megiđ ţiđ commenta hvort ykkar drengur mun fara međ rútunni og hvort hann muni gista međ okkur;)
Ef einhverjar spurningar vakna ţá verđur foreldrafundur í nćstu viku.
Bestu kveđjur
Foreldraráđ
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA