Bakstur fyrir jólabingó KA

Ţann 22. nóvember n.k. kl. 14:00, ćtlar Yngriflokkaráđ ađ halda jólabingó í Naustaskóla. Bingóiđ er ađallega hugsađ til ađ fjármagna rútuferđir yngri flokka. Um er ađ rćđa gamla hefđ sem veriđ er ađ endurvekja og er biđlađ til foreldra ađ leggja fram bakkelsi. Óskađ er eftir ţví ađ foreldrar í drengjaflokkum komi međ eitthvađ sćtt, s.s. rjómakökur, smákökur o.ţ.h. 

Ef ţiđ sjáiđ ykkur fćrt ađ baka fyrir ţetta, endilega skráiđ ţađ hér fyrir neđan (taka fram hvađ verđur bakađ) í síđasta lagi föstudaginn 13. nóvember.

Ţá vantar einnig foreldra til ađ starfa á bingóinu, í eldhúsi, afgreiđslu o.ţ.h. Áhugasamir mega endilega senda tölvupóst á yngriflokkarad@gmail.com 

Kv. Foreldraráđ



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is