Ćfingar vikunnar

Vorfríiđ er búiđ og ćfing í dag, ţriđjudag skv. venju kl. 17:00 í Boganum.

  • Ćfing á fimmtudaginn kl. 17:00 í Boganum
  • Ćfing á föstudaginn kl. 17:00 á KA vellinum
  • Ekki ćfing á laugardaginn.

Íslandsmótiđ hefst hjá öllum leikmönnum miđvikudaginn 25. maí. Í fyrstu umferđ fara allir leikir fram á Akureyri. Ţađ verđa svo leikir aftur 1. júní (Akureyri) og 8. júní (austur og vestur). Kemur smá KSÍ pása á međan Ísland spilar í riđlakeppninni EM en svo hefjast leikir aftur fimmtudaginn 23. júní. Sjá nánar á www.ksi.is. Unniđ er ađ ţví ađ rađa leikmönnum í liđ og verđur ţađ birt um leiđ og ţađ liggur fyrir.
N1 mótiđ hefst 29. júní.

mbk
Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is