Ćfingar í vikunni

Núna verđa allar ćfingar á KA-vellinum. Ţessa vikuna bćtist viđ ein ćfing, á föstudaginn kl. 15:00-16:00. Annars eru ađrar ćfingar vikunnar á sínum tíma, morgun (ţriđjud.) og fimmtudag kl. 17:00-18:00 og á laugardaginn kl. 12:00-13:00.
Í nćstu viku er ćfing ţriđjudag og svo eru fyrstu leikir Íslandsmótsins miđvikudaginn 27. maí, hjá fjórum liđum. Tvö leika úti í Boga og tvö á KA vellinum. Hópar og liđ fyrir Íslandsmótiđ verđa tilkynnt um helgina.
Góđar stundir!
mbk
Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is