Ćfingar á laugardögum í mars og páskafrí í byrjun apríl.

Vegna mótahalds í Boganum verđur laugardagsćfingin úti á KA vellinum kl. 12:00.

Boginn er upptekinn alla laugardaga í mars og ţví verđum viđ úti á KA vellinum á laugardögum í mars, amk á međan veđur og vallarađstćđur leyfa.

Muna ađ koma klćddir eftir verđri... ţví ţađ er aldrei neitt ađ veđri en oft er klćđnađi ábótavant :)

Tíminn líđur hratt ţessa dagana og ţví kjöriđ ađ koma fyrirkomulagi ćfinga í kringum páskafríiđ á framfćri núna... síđasta ćfing fyrir páskafrí verđur ţriđjudaginn 31. mars. Fyrsta ćfing eftir páskafrí verđur ţriđjudaginn 7. apríl.

mbk
Ţjálfarar

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is