Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingar á laugardögum í mars og páskafrí í byrjun apríl.
06.03.2015
Vegna mótahalds í Boganum verđur laugardagsćfingin úti á KA vellinum kl. 12:00.
Boginn er upptekinn alla laugardaga í mars og ţví verđum viđ úti á KA vellinum á laugardögum í mars, amk á međan veđur og vallarađstćđur leyfa.
Muna ađ koma klćddir eftir verđri... ţví ţađ er aldrei neitt ađ veđri en oft er klćđnađi ábótavant :)
Tíminn líđur hratt ţessa dagana og ţví kjöriđ ađ koma fyrirkomulagi ćfinga í kringum páskafríiđ á framfćri núna... síđasta ćfing fyrir páskafrí verđur ţriđjudaginn 31. mars. Fyrsta ćfing eftir páskafrí verđur ţriđjudaginn 7. apríl.
mbk
Ţjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA