Ađ loknu Landsbankamóti

Mótiđ um síđustu helgi tókst vel í alla stađi. Mikiđ fjör, flottir leikir, glćsileg tilţrif, skemmtilegar minningar, tár, bros og gervigrasskór!

Strákarnir stóđu sig mjög vel og til ađ seja einhverja mćlieiningu á hvađ ţađ ţýđir ţá spilađi KA 47 leiki um helgina, sigrađi 36 ţeirra, gerđi 3 jafntefli og 8 leikir töpuđust. Skoruđu 141 mark og fengu á sig 64. Liđin sex lentu í fyrsta sćti, tvö í öđru sćti og ţrjú í fimmta sćti. Alls voru 12-14 liđ í hverjum styrkleikaflokki. 

Mót sem ţetta gefur okkur ţjálfurum góđa mynd af framförum og nćstu skrefum í okkar verkefnum međ drengjunum, s.s. hvađ er vel gert og hvađ má gera betur :) 

Foreldraráđ og liđstjórarnir eiga heiđur skiliđ fyrir gott og flott verk í tengslum viđ mótiđ!

Á vefsíđu mótsins eru vćntanlegar myndir úr leikjum og liđsmyndir. http://landsbankamotid.is 

Ţökkum fyrir helgina, mbk. ţjálfarar!

p.s. ćfinginn um helgina verđur kl. 12:00 í Boganum á sunudaginn vegna mótahalds á laugardeginum. Gođamótiđ verđur 19.-21. febrúar.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is