Upplýsingar um suðurferð 12.-13. maí

Laugardagur 12. Maí

Lagt af stað frá KA heimilinu kl. 07:30 – Mæting 07:20

Borðað á Hótel Bifröst á leiðinni suður.

Leikir á Valsvelli kl. 14:00, 15:30 og 17:00. Leikjum lokið kl. 18:30

Kvöldmatur á BK-kjúkling eftir lokaleik.

Frekari afþreying, gleði og skemmtun í skoðun og á valdi liðsstjóra.

Gist í Tónabæ.

 

Sunnudagur 13. Maí

Vakna, morgunmatur og pakka sér saman í Tónabæ.

Mæting kl. 12:00 á Ásvelli í Hafnarfirði.

Leikir við Hauka kl. 13:00, 14:15 og 15:00. Leikjum lokið kl. 16:30.

Kvöldmatur um kl. 17:00 í Mosfellsbæ áður en ekið verður úr heim. Geta valið um KFC, Dominos, Subway eða sveittan hamborgara.

Heimkoma um kl. 23:00

Liðsskiptan og leikir

Kostnaður við ferðina er kr. 16.500

Innifalið er rúta, gisting, morgunmatur, millibiti (samlokur og ávextir), afþreying og þrjár máltíðir (Bifröst, BK og Mosómatur)

 

Greiðist inná reikninga árgangana. Muna að setja nafn barns í stuttu útskýringu.

Bankauppl. 0162-05-260454 kennitala 490101-2330 árg. 2004

Bankauppl. 0162-05-260319 kennitala 490101-2330 árg. 2005

 

Strákarnir þurfa að hafa með sér knattspyrnubúnað til kappleikjar, sundföt, dýnu, svefnpoka, kodda, tannbusta ofl. Nesti með í rútuna á laugardeginum væri góð hugmynd.

Farsímar og annar snjallbúnaður er ekki leyfilegur í ferðina og verður því eftir heima þessa helgi.

Fararstjórar ferðarinnar verða Eggert s. 840-8858 (Ísak Óli), Ingólfur Á. s. 861-2899 (Sigurður Hrafn) og Ingólfur J. s. 862-6900 (Fylkir Hrafn).



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is