Liðiskipan og leikir helgarinnar (12.05.´18 - 13.05.´18) fyrir sunnan.

Sæl, öll.

Smá upplýsingar varðandi skipulag suðurferðinnar.
Leikstaðir, leiktímar og liðskipan um helgina 12.05.´18 - 13.05.´18.

Foreldraráðið  setur inn frétt í dag varðandi fleiri upplýsingar.

Brottför kl.07.30 á laugardagsmorgun 12.05.´18 frá KA-heimilinu.

Haldið verður til Reykjavíkur, þar sem við munum etja kappi við Val á Hlíðarenda.
Hópur 1 spilar kl.14.00 
Hópur 2 spilar kl.15.30
Hópur 3 spilar kl.17.00

Á sunnudaginn 13.05.´18 spilum við svo við annað lið sem séra Friðrik Friðriksson stofnaði.
Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Hópur 1 spilar kl.13.00 
Hópur 2 spilar kl.14.15
Hópur 3 spilar kl.15.30

Áætluð heimkoma seint um kvöldið (líklega um kl.11.00).

Muna að öll snjalltæki, tölvur og símar eru ekki leyfilegir í þessari ferð.
Undantekning er á tónhlöðum (Ipod, mp3 eða eitthvað álíka) til að hlusta á.

Hóparnir:
* = 
Varamaður

Hópur 1

Hópur 2

Hópur 3

Aron Orri

Ágúst Ívar

Ernir Elí

Björgvin Máni Bjarnason

Björn Orri Þórleifsson

Eyþór Logi

Elvar Freyr Jónsson

Breki Hólm

Fylkir Fannar Ingólfsson

Eysteinn Ísidór Ólafsson

Elvar Snær Erlendsson

Gabríel Arnar

Garðar Gísli

Hákon Orri Hauksson

Ingólfur Arnar Gíslason

Hákon Atli Aðalsteinsson

Hjörtur Freyr Ævarsson

Kieran Logi Baruchello

Haraldur Máni

Ísak Páll

Kristófer Gunnar Birgisson

Ísak Óli

Jóhannes Geir Gestsson

Lúkas ólafur

Marinó Þorri Hauksson

Kristján Elí

Marinó Bjarni Magnason

Rajko Rajkovic

Mikael aron

Snæbjörn Þórðarson

Sigurður Brynjar

Tristan Máni

Tjörvi Leó Helgason

Sigurður Hrafn

Þórsteinn Atli

Valur Örn

Ágúst Ívar *

Ernir Elí *

Vilhjálmur Sigurðsson

Björn Orri Þórleifsson *

Kristófer Gunnar Birgisson *

 

Hákon Orri Hauksson *

Snæbjörn Þórðarson *

 

Kristján Elí *

Valur Örn *

 

Liðskipan er með fyrirvara um breytingar á sunnudegi.

Kveðja, Þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is