Tímabilið 2018/2019

Fyrsta æfing tímabilsins 2018/2019 verður laugardaginn 8. september kl 9:00-10:00.

Við verðum með facebookhóp fyrir flokkinn: 4. fl KA í fótbolta 2018/2019 - drengir

Þjálfarar flokksins verða Alli, Haddi Jónasar og Milo. Peddi mun einnig mæta á einhverjar æfingar sem æfingaþjálfari.

Frekari upplýsingar koma inn hér á heimasíðunni þegar nær dregur. Ef það eru einhverjar spurningar varðandi flokkinn er best að hafa sambandi við Alla á alli@ka.is.
Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is