Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Skráning í suðurferð (Íslandsmótið) helgina 10 /11 Júní og fleira.
03.06.2017
Sæl öll.
Næstu helgi (10 /11 Júní) munu strákarnir fara suður til RVK og spila tvo íslandsmótsleiki á hvert lið.
Móthejar A, B, og C1 verða Stjarnan og Í.A.
Móthejar C2 verða Breiðablik og Grótta.
Annað sem við verðum að hafa i huga. Við verðurm virða þær boðleiðir sem þjálfarar flokksins nota til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis sem varða skráningar i leiki.
Skráningu lýkur á þriðjudagskvöld.
Kveðja, Þjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA