Skráning í suðurferð (Íslandsmótið) helgina 10 /11 Júní og fleira.

Sæl öll.

Næstu helgi (10 /11 Júní) munu strákarnir fara suður til RVK og spila tvo íslandsmótsleiki á hvert lið.
Móthejar A, B, og C1 verða Stjarnan og Í.A.
Móthejar C2 verða Breiðablik og Grótta.

Annað sem við verðum að hafa i huga. Við verðurm virða þær boðleiðir sem þjálfarar flokksins nota til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis sem varða skráningar i leiki.

Skráningu lýkur á þriðjudagskvöld.

Kveðja, Þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is