Skráning í síðustu suðurferð

Á þriðjudaginn verður farin síðasta suðuferðin þetta tímabilið. Þetta verður dagsferð þar sem við förum snemma á þriðjudagsmorgun og komum seint heim um kvöldið. Lið A, B og C1 spila við Keflavík á meðan C2 spila við Hauka í Hafnarfirði. Frekari upplýsingar um ferðina munu birtast um helgina. Hér fyrir neðan er skráningin og viljum við minna á að okkur vantar a.m.k 1-2 fararstjóra í ferðina.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is