Næstu æfingar

Þessa vikuna munum við æfa þrisvar eins og í þeirri síðustu og verða æfingarnar á mánudag, þriðjudag og laugardag. Vert er að minnast á það að C1 liðið okkar fer í úrslitakeppni um miðjan mánuðinn en ekki er ennþá búið að festa niður dagsetningu né leikstað. Við munum birta frekari upplýsingar um þá leiki þegar nær dregur.

Æfingar vikunnar

Mánudagur kl. 17:00 - 18:00

Þriðjudagur kl. 18:00 - 19:00

Laugardagur kl. 09:00 - 10:00



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is