Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Næstu æfingar
03.09.2017
Þessa vikuna munum við æfa þrisvar eins og í þeirri síðustu og verða æfingarnar á mánudag, þriðjudag og laugardag. Vert er að minnast á það að C1 liðið okkar fer í úrslitakeppni um miðjan mánuðinn en ekki er ennþá búið að festa niður dagsetningu né leikstað. Við munum birta frekari upplýsingar um þá leiki þegar nær dregur.
Æfingar vikunnar
Mánudagur kl. 17:00 - 18:00
Þriðjudagur kl. 18:00 - 19:00
Laugardagur kl. 09:00 - 10:00
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA