Næstu æfingar

Nú þegar skólarnir eru komnir á fullt og flestum leikjum okkar lokið þá förum við aðeins að hægja á æfingum á næstunni. Í þessari viku munum við æfa þrisvar sinnum og við viljum hvetja alla leikmenn að halda áfram að mæta á allar æfingar. Hér fyrir neðan má sjá æfingar vikunnar.

Mánudagur kl. 17:00

Þriðjudagur kl. 17:00

Fimmtudagur kl. 17:00



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is