Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Næstu æfingar
27.08.2017
Nú þegar skólarnir eru komnir á fullt og flestum leikjum okkar lokið þá förum við aðeins að hægja á æfingum á næstunni. Í þessari viku munum við æfa þrisvar sinnum og við viljum hvetja alla leikmenn að halda áfram að mæta á allar æfingar. Hér fyrir neðan má sjá æfingar vikunnar.
Mánudagur kl. 17:00
Þriðjudagur kl. 17:00
Fimmtudagur kl. 17:00
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA