Leikur á fimmtudag viđ Tindastól/Hvöt/Kormák (liđsskipan)

Sćl öll. 

Eftirtaldir leikmenn eru bođađir í leik á fimmtudaginn, 24. ágúst í NA-riđli sem fram fer á Hvammstanga viđ Tindastól/Hvöt/Kormák. Brottför frá KA-heimilinu er kl. 14:30 og áćtluđ heimkoma kl. 22:00. Mćting 15 mínútur fyrir brottför. Leikurinn hefst kl. 18:00 og ţví verđa strákarnir ađ vera nestađir/hafa vasapening međ í för fyrir leikinn. Á heimleiđinni munum viđ borđa á Blönduósi. Strákarnir eru beđnir um ađ koma međ pening fyrir mat og rútukostnađ. Rútan kostar 5000,-. Hćgt er ađ velja um ţrennt í matnum; Kjötsúpa og brauđ 1450,- , Hamborgari, franskar og gos 1100,- eđa Samloka, franskar og gos 1000 ,-. Minnum á ađ koma vel klćddir og međ allan búnađ. 

Frí á ćfingu í dag, miđvikudag. Ćfing á fimmtudag fyrir ţá sem ekki eru bođađir í leikinn verđur kl. 16:30. Fjarđabyggđ kemur svo á föstudag og spilar viđ okkur kl. 14:00. Bođađ verđur í ţann leik á morgun. Ćfing á föstudag kl. 16:00 hjá öđrum.

Skrifa í athugasemd hvort ađ ykkar strákur komist eđa ekki. Einnig auglýsum viđ eftir einum liđstjóra.

KA

Haukur (m)
Erik
Elvar Freyr
Björgvin Máni
Baldur
Siggi H.
Haraldur
Mikael Guđm.
Siggi B.
Bjartur S.
Mikael Aron
Garđar
Ísak Eggerts.
Aron Alfređs.
Eysteinn
Danni
Dagur 
Eyţór
 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is