Konfekthappdrætti framlengt

Konfekthappdrætti framlengt
Konfekthappdrætti

Þar sem að fáir mættu með konfekthappdrættið viljum við bjóða fólki að skila blaðinu næstkomandi fimmtudag 12.des og þá verður dregið á laugardaginn á síðustu æfingu.

Það eina sem þarf að gera er að prenta út þetta blað: Smella hérna til að ná í blaðið - Selja línurnar á 1.000 kr. hverja línu. Passa að skrifa, Nafn, símanúmer og heimilisfang á línuna.

Þetta er góð fjáröflun sem gefur vel af sér eða nálægt 7.000 kr fyrir hvert selt blað per strák og því hvetjum við alla til að taka þátt.

Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is