Dagskrá vikunnar

Nú eru sumaræfingar hafnar samkvæmt töflu og þar af leiðandi verða æfingar alla virka daga kl. 16:30 nema eitthvað annað komi fram. Dagskrá vikunnar má sjá hér fyrir neðan.

Mánudagur - Frí

Þriðjudagur - æfing kl. 16:30-  Leikur hjá A2 við Tindastól/Hvöt/Kormák kl. 16:30 (lið komið inn)

Miðvikudagur- æfing kl. 16:30

Fimmtudagur - æfing kl. 16:30

Föstudagur- æfing kl. 16:30 - leikur hjá A2 við KF/Dalvík kl. 17:00 (liðið kemur inn í vikunni)

Sunnudagur - Líklega leikur hjá C2 við Leikni (upplýsingar síðar í vikunni)



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is