Æfingar vikunnar

Við viljum minna á skráningu í ferðina suður um helgina þar sem spilaðir verða tveir leikir á lið. Frekari upplýsingar um ferðina birtast hér á síðunni í vikunni. Annars er vikuplanið hjá okkur fyrir neðan.

Vikuplan 5-11.júní

Mánudagur - frí

Þriðjudagur kl. 17:00

Miðvikudagur kl.17:00

Fimmtudagur kl.17:00

Föstudagur kl. 16:30

Laugardagur - Brottför til Reykjavíkur snemma morguns.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is