Vorfrí

Komið þið sæl

 

Nú er komið smá vorfrí hjá strákunum og verður næsta æfing þriðjudaginn 26 maí.  Vonandi verður hún á KA-vellinum, en við látum vita af því þegar nær dregur.

Kveðja

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is