Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Sumarslútt og foreldrabolti
28.08.2017
Takk allir fyrir gæradaginn. Sigrar á Húsavík og svo heima á Akureyrarvelli, gætum ekki beðið um betri dag!
Á miðvikudaginn verður sumarslútt og foreldrafótbolti (líka fyrir ömmur og afa) kl.17:00 uppá KA velli. Þetta verður eina æfing vikunnar og síðasta æfing 2011 árgangsins í 8. flokki.
Ljúkum sumrinu saman með stæl!
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA