Sumarfrí

Í dag þriðjudag er síðasta æfingin í bili og fá strákarnir núna vikupásu fram yfir Verslunarmannahelgi.  Það er sem sagt frí á mið 30 júlí og fim 31 júlí.  Næsta æfing verður þriðjudaginn 5 júlí kl 16.30.

 

Kveðja

Þjálfarar 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is