Strandarmótið 2017 lið og upplýsingar

Strandarmót Barna- og unglingaráðs 2017 í 8. flokki mun fara fram á laugardaginn kl. 10:00-13:00 á Árskógsvelli í Dalvíkurbyggð. Mæting 20-30 min fyrir fyrsta leik.

Facebook síða mótsins er: https://www.facebook.com/strandarmotid/?fref=ts

Þar mun leikjaplan koma inn þegar að það er klárt, ásamt frekari upplýsingum. 

Mótsgjald er 2.500 og innfalið í því er hressing og mótsgjöf. Ég vil biðja foreldra að koma með þá upphæð í pening og afhenda mér (Skúla Braga, þjálfara) fyrir fyrsta leik. Ég mun síðan sjá um að borga fyrir öll KA liðin.

Liðin má finna í eftirfarandi link: 

https://docs.google.com/spreadsheets/d/1FQyJoA7gI_vbKbxIqxZ3b6EHn5mRveOKoi1D1pf34oQ/edit?usp=sharing



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is