Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Strandarmót 2015 UPPLÝSINGAR
Leikiđ verđur á Árskógvelli. Mótsgjald er 2500 kr og greiđis til Siguróla Magna (pabba Magnúsar) viđ komu.
Ekki liggur fyrir nákvćm tímasetning á mótinu en ţiđ fáiđ öll sendan tölvupóst um leiđ og leikjaplaniđ er klárt og hvađa tímasetningar um er ađ rćđa.
Viđ höfum skipt strákunum niđur í 6 liđ og eru ţetta 32 strákar sem mćta til leiks.
Ćtlast er til ţess ađ foreldrar komiđ međ börnum sínum. Hjá ţeim liđum ţar sem liđstjórar eru ţá eru ţeir ţjálfurum innan handar.
Ţar sem Egill Ármann, Pétur Ţorri, Brynjar Ingi, Aron, Oliver og Daníel eru allir í Svíţjóđ ţegar mótiđ fer fram, verđum viđ ađeins međ 3 ţjálfara sem ađstođa strákana í leikjum og ţví biđjum viđ foreldra ađ vera klár ađ stilla sínu liđi upp og hvetja ţá áfram í leiknum af jákvćđni og ekki sleppa keppnisskapinu of langt.
Ţjálfarar eru: Atli Fannar, Andri Freyr og Hjörvar
KA 1 | KA 2 | KA 3 | KA 4 | KA 5 | KA 6 |
Almar | Tryggvi | Ágúst Már | Baldur Leví | Ísak Ernir | Sölvi |
Vilhelm | Brynjar | Pétur Örn | Baldur | Ţorgrímur | Egill Örn |
Smári | Árni | Steinar Dagur | Hinrik | Ísak Már | Tristan |
Logi | Frans | Sigurđur Emil | Ísak | Elvar Leví | Alexander |
Magnús | Alexander | Sigurđur Barđi | Patrekur | Benedikt | Ismael |
Maron | Mikael | ||||
Liđstjórar | |||||
Vaka | Kristín/Elín | Gúa/Ţorri | Leifur |
Ţjálfararnir verđa međ treyjur međferđist ţannig ţeim sem vantar fá hjá ţeim.
Ef eitthvađ er óljóst ţá endilega hafa samband viđ Andra Frey s:857-5597 eđa Atla Fannar s: 698-1883
kv Ţjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA