Strandamót 13.júlí

Ćtlunin er ađ fara međ strákana úr 8.flokki á Strandamót á sunnudaginn og fer skráning fram hér á síđunni.  Vinsamlegast setjiđ inn nafn stráksins hér fyrir fimmtudag ţannig ađ viđ vitum hvađ viđ eigum ađ skrá mörg liđ.

Kveđja

Ţjálfarar.Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is