Síðasta tækifæri að skrá á Strandarmót

Lokað verður á skráningu á Strandarmótið 2015 í hádeginu á morgun.

Þeir sem eiga eftir að skrá sína gutta geta gert það með því að SMELLA HÉR

Reiknað er með að mótið byrji í kringum 10:00 á laugardaginn og ljúki einhverntíman um 14:00 en allanvega í tæka tíð þannig allir komist á KA-Þór í mfl sem hefst kl 17:00.

Nánari upplýsingar um mótið koma hérna inn á síðuna á föstudagKnattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is