Síðasta æfing fyrir versló í dag

Í dag er síðasta æfing fyrir versló.

Við smellum guttunum í spil og höfum æfinguna frá 16:30-17:00.

Ástæðan fyrir því er sú að kl 17:00 verður byrjað að grilla niðrá akureyrar velli og þar verða pylsur í boði sem er upphitun fyrir leik KA og Vals í undanúrslitaleik borgunarbikarsins. Við viljum endilega sjá sem flesta mæta og gæða sér á pylsum og sjá flottan fótboltaleik.

Næsta æfing eftir versló er svo þriðjudaginn 4.ágúst kl 16:30

kv ÞjálfararKnattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is