Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Síðasta æfing fyrir versló í dag
29.07.2015
Í dag er síðasta æfing fyrir versló.
Við smellum guttunum í spil og höfum æfinguna frá 16:30-17:00.
Ástæðan fyrir því er sú að kl 17:00 verður byrjað að grilla niðrá akureyrar velli og þar verða pylsur í boði sem er upphitun fyrir leik KA og Vals í undanúrslitaleik borgunarbikarsins. Við viljum endilega sjá sem flesta mæta og gæða sér á pylsum og sjá flottan fótboltaleik.
Næsta æfing eftir versló er svo þriðjudaginn 4.ágúst kl 16:30
kv Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA