Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
N1-mótið 2014
30.06.2014
Miðvikudaginn 2 júlí byrjar N1-mót KA þar sem vel á annað þúsund strákar í 5 flokki sækja okkur heim. Vegna þess falla niður æfingar á miðvikudag og fimmtudag. Við æfum mán/þri kl 16.30 en svo fá strákarnir langt frí og næsta æfing verður mánudaginn 07.júlí.
Kveðja
Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA