N1-mótiđ 2014

Miđvikudaginn 2 júlí byrjar N1-mót KA ţar sem vel á annađ ţúsund strákar í 5 flokki sćkja okkur heim.  Vegna ţess falla niđur ćfingar á miđvikudag og fimmtudag.  Viđ ćfum mán/ţri kl 16.30 en svo fá strákarnir langt frí og nćsta ćfing verđur mánudaginn 07.júlí.

Kveđja

ŢjálfararKnattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is