Liđin á Stefnumóti

Komiđ ţiđ sćl

 

Hérna koma loksins liđin og leikjaplaniđ fyrir morgundaginn.  Allir strákarnir spila 4 leiki og ţví er gott ađ foreldrar komi međ smá nesti fyrir ţá til ađ hafa milli leikja, í ţađ minnsta eitthvađ ađ drekka.  Gott er ađ drengirnir séu ađ mćta ca 15-20 mín fyrir fyrsta leik.  Ef menn eiga KA-treyju ţá mega ţeir mćta í henni annars fá ţeir treyju hjá ţjálfara fyrir fyrsta leik og mikilvćgt ađ henni sé skilađ til baka til ţjálfara í lok dags.  Strax eftir síđasta leik ţá fara strákarnir upp í Hamar (félagsheimili Ţórs) ţar sem ţeir fá verđlaunapening og pizzu og mjög gaman vćri ef einhverjir foreldrar gćtu tekiđ myndir af liđinu og líka úr leikjum og sent mér myndir á saevar@ka-sport.is

 Mótsgjald er 2000 kr og tekur ţjálfarinn á móti mótsgjaldinu.

Ađ lokum vil ég minna foreldra á ţađ ađ ţetta mót er til gamans gert og viđ horfum ekki mikiđ í ţađ hvernig leikir fara og menn mega alveg búast viđ ţví ađ einhverjir skori í vitlaust mark, sum liđin verđa međ fleiri leikmenn inn á o.s.frv.  Ađalmáliđ er ađ strákarnir fái hreyfingu og hafi gaman ađ :)

Hér ađ neđan eru svo liđin og leikjaplan fyrir hvert liđ.  Viđ verđum međ 5 ţjálfara á mótinu sem festa sig á liđin og svo reynum viđ líka ađ ganga eitthvađ á milli og sjá hvernig gengur hjá öđrum liđum.

Áfram KA

 

 

KA 1 (Daníel Ţjálfari)

Magnús Sigurólason

Vilhelm Máni

Smári

Ísak Vilhelm

Frans Heiđar

Alexander Ţór

Leikir:

12:28 KA 1 vs Ţór 2 (völlur 5)

12:54 KA 1 vs Ţór 1 (völlur 5)

13:20 KA 1 vs Höttur 1 (völlur 5)

13.46 Dalvík vs KA 1 (völlur 5)

KA 2 (Vaka Ţjálfari)

Almar

Sigmundur Logi

Aron 

Baldur Leví

Maron 

Styrmir

Leikir ţeirra eru:

12:54 KA 2 vs Ţór 2 (völlur 6)

13:20 Dalvík 1 vs KA 2 (völlur 6)

13:46 KA 2 vs Ţór 1 (völlur 6)

14:12 KF 1 vs KA 2 (völlur 6)

 

KA 3 (Atli ţjálfari) liđiđ er skipađ: 

Kristófer Ómar

Baldur Thoroddsen

Remigiusz

Ísak Ernir

Maron Már

Sigurđur Barđi

Örn Heiđar

Leikir ţeirra eru:

10:00 KA 3 vs Völsungur 1 (völlur 8)

10:26 KA 3 vs Völsungur 2 (völlur 6)

10:39 KA 3 vs Ţór 3 (völlur 7)

11:31 KA 3 vs Tindastóll (völlur 7)

 

KA 4 (Sćvar ţjálfari) liđiđ er skipađ:

Ágúst Már

STeinar Dagur

Pétur Örn

Tryggvi Már

Sölvi Sverris

STefan Tufegdizic

Sigurđur Elí

Leikir ţeirra eru:

10:00 KA 4 vs Völsungur 2 (völlur 6)

10:26 KA 4 vs Magni (völlur 7)

10:52 KA 4 vs Ţór 4 (völlur 8)

11:31 KA 4 vs Völsungur 3 (völlur 8)

 

KA 5 (Andri ţjálfari) er skipađ:

Emil Nói

Ismael Orri

Róbert Darri

Novak

Jökull Máni

Bjarki

Jóhann Fannar

Ţórhallur

Leikir ţeirra eru:

12:15 KA 5 vs Ţór 5 (völlur 8)

12:41 KA 5 vs Höttur 2 (völlur 8)

13:20 KA 5 vs KF 2 (völlur 8)

13:59 KA 5 vs Dalvík 2 (völlur 8)

 

 Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is