Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Frí eftir Strandarmót
23.07.2017
Takk allir fyrir frábært Strandarmót á laugardaginn. Flott barátta, leikgleði, samspil og taktar einkenndu okkar leik á mótinu. Það fór ekki framhjá neinum að okkar krökkum hefur farið mikið fram.
Við lærum heilmikið með því að taka þátt á svona mótum. Framfarir hreinlega frá fyrsta leik og yfir í þann síðasta voru oft á tíðum ótrúlegar.
Að venju gefum við frí á mánudegi eftir mót. Við sjáumst því hress á þriðjudaginn skv. plani :)
kv. þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA