Frí á sumradaginn fyrsta og æfinaleikir á laugardag

Frí á sumardaginn fyrsta (fimmtudag). Í staðinn verða æfingaleikir fyrir alla sem eru fæddir 2011 og 2012. Leikið verður við 7. flokk kvenna hjá KA á þeirra æfingatíma á laugardaginn næsta kl. 11:00-12:00. Þeir sem eiga gular KA treyjur endilega koma með þær, annars er allt í góðu að mæta í hverju sem er ;) Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is