Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Frí á sumradaginn fyrsta og æfinaleikir á laugardag
19.04.2017
Frí á sumardaginn fyrsta (fimmtudag). Í staðinn verða æfingaleikir fyrir alla sem eru fæddir 2011 og 2012. Leikið verður við 7. flokk kvenna hjá KA á þeirra æfingatíma á laugardaginn næsta kl. 11:00-12:00. Þeir sem eiga gular KA treyjur endilega koma með þær, annars er allt í góðu að mæta í hverju sem er ;)
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA